ubuntu-is-kerfisstjorar team mailing list archive
-
ubuntu-is-kerfisstjorar team
-
Mailing list archive
-
Message #00009
Re: Velkomnir nýjir meðlimir!
Sælir, ég er sammála að nota Wordpress sem forsíðu hjá okkur. Við getum svo verið með hlekki yfir á wiki vefi o.s.frv.
Ég skal græja upp vef í kvöld og posta hingað inn hvernig þið fáið aðgang til að skrifa á vefinn.
Við byrjum svo bara á ubuntu-is.org léninu en höfum sem markmið að ná ubuntu.is.
Kv,
Björn Þór Jóhannesson
----- Original Message -----
From: "Sævar Hólm Einarsson" <saevar@xxxxxxxxxx>
To: "Samúel Jón Gunnarsson" <sammi@xxxxxxxxxxxxxxx>
Cc: ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Sent: Wednesday, April 7, 2010 11:35:29 PM
Subject: Re: [Ubuntu-is-kerfisstjorar] Velkomnir nýjir meðlimir!
On 04/07/2010 11:14 PM, Samúel Jón Gunnarsson wrote:
> -----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
> Hash: SHA1
>
> Sammála,
>
> Vefurinn hjá sterkara Ísland er nokkuð vel útfærður og þemað er
> einfalt og hreinlegt. Það er mjög auðvelt að eiga við WP þegar kemur
> að því að sníða að eigin þörfum eins og fyrrgreindur vefur sýnir.
>
> Kveðja,
> Sammi
>
> On 4/7/10 10:30 PM, Jakob Sigurðsson wrote:
>
>> Hmmm já,
>>
>> Ég var að rekast á vefinn http://www.sterkaraisland.is/ núna áðan.
>> Hann er að keyra Wordpress Mu og BuddyPress... og þetta er ógeðslega
>>
> töff vefur.
>
>> Gæti verið málið =)
>>
>>
>>> Ef vefurinn á að þjóna þeim tilgangi að kynna fyrir almenningi hvað
>>> ubuntu og linux er þá myndi ég persónulega setja upp vef sem keyrði á
>>> wordpress eða sambærilegt blog kerfi sem væri með tengingar inn í
>>> helstu samfélagsvefi ss. twitter, facebook og aðra miðla þar sem væri
>>> hægt að vera með útpóstanir á td. greinum og tilkynningum um hvað er í
>>> gangi hjá ubuntu samfélaginu á Íslandi. En athugið að þetta er bara
>>> mín skoðun og það væri gaman að heyra frá enn fleirum hvað þeim finnst.
>>>
> -----BEGIN PGP SIGNATURE-----
> Version: GnuPG v1.4.10 (Darwin)
> Comment: Using GnuPG with Mozilla - http://enigmail.mozdev.org/
>
> iQIcBAEBAgAGBQJLvRHZAAoJEL+LMB+USjyJAn0QANNpgHzHe9CVw4pj6sEnNVvr
> hwUvNqaegdIJ/VHF3Y7cPAAc5HDcg+3xdS+THT/vTdnY6+D4Bg2U/StNhQwZAnwe
> 0Tyy0+guvf0/J/eBEJtjbp3ezyWO00RKuiX7Z6Vba0EZndYvQ1+KPofd1Pz743cQ
> 3YJ4dCbIJ4QfNW7R5TM2EtnMdsfO+YBMnINrUZUzSThrL0BqC+WzgITvZCG3M7BM
> rmQpRtABVsnqL6XbrfzMd0ftlk0AOI7O91DXOHS0Y4eyTEp/SLw8+L3yb0jKmwdo
> 2EcozgalhWe1CxVk+unlTcOYDcy9PJMBCAtzz3ifMD0G/r1/ER7DIGVi6zM0oReF
> MkZQfmuSsDt/jEpAToViqcKW4py+uOcSbrbPuABmKGG9XC/IUXYz/8n50XAjBj71
> pcZ3nvROGvnPtYYMxMbJLfwJS63dqIj7TfDpG9EerJeFl6mlM0EUPZpOcnqY34r+
> Ax6EK+UIojEMSHlJ3bUVzas+N1iRogOrtZQj7/Nc4WZsFWN35hHQ/RZmV4Ydp23E
> AdV0efFUAcvB99zpgWhghcizzqJEGQIXx0YjgVr6lbmV6dAqWCqwq7Ys4Kfcd44u
> GXERB/GMRdh+R9wCMxNus/GpnNSWdSusswKRXyqLXmMTIyvR6bEvSWBgsE9uxUB7
> m6a0o7gMW2zE18BSauI5
> =CYCD
> -----END PGP SIGNATURE-----
>
>
> _______________________________________________
> Mailing list: https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> Post to : ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
> Unsubscribe : https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> More help : https://help.launchpad.net/ListHelp
>
Sælir allir
Ég hef töluverða reynslu á að setja upp og sjá um wordpress og
mu-wordpress, er að keyra http://easy.is síðurnar t.d. á Wordpress
Þetta þarf ekki að vera fancy flott, bara að þetta skili sér til
almennings :)
Kveðja
Sævar
_______________________________________________
Mailing list: https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
Post to : ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Unsubscribe : https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
More help : https://help.launchpad.net/ListHelp
--
This message has been scanned for viruses and
dangerous content by MailScanner, and is
believed to be clean.