← Back to team overview

ubuntu-is-kerfisstjorar team mailing list archive

Velkomnir nýjir meðlimir!

 

Mig langar að segja hæ og verið velkomnir nýju meðlimir :-)
Hérna kemur stutt summary yfir það sem hefur verið að gerast:

* Við erum búnir að senda póst á Trademark hópinn hjá Canonical og
buðum fram aðstoð okkar (eða ég bauð fram fyrir okkar hönd :-p)) við
að
komast yfir lénið ubuntu.is. Sá aðili sem er skráður fyrir því núna
heimtar háar peningagreiðslu fyrir lénið.
Annars er til ubuntu-is.org sem Canonical keypti (já þeir keyptu þau öll).

* Það er spurning um að fara að setja upp einhvern vef til að miðla
upplýsingum. Mér finnst Mediawiki vera mjög góður kostur fyrir
svona community vef. Hvað finnst ykkur?

* IRC rásir eru komnar upp en eru ekki active. #ubuntu-is og
#ubuntu-is-kerfisstjorar
Ég persónulega nota IRC mjög sjaldan og mun helst láta sjá mig þar ef
það eru skipulagðir IRC fundir.

Hmmm eitthvað meira? Nah held ekki.

Kveðja,
Jakob Sigurðsson
SysAdmin :-)



Follow ups