ubuntu-is-kerfisstjorar team mailing list archive
-
ubuntu-is-kerfisstjorar team
-
Mailing list archive
-
Message #00010
Ubuntu-is vefur.
Sælir, ég er búinn að láta uppkast af vefnum á http://ubuntu.hugsjon.is tímabundið og senda inn beiðni fyrir ubuntu-is.org léninu.
Ef einhverjir hafa áhuga á að aðstoða við efni á vefinn sendið þá á mig línu og ég stofna aðgang fyrir ykkur.
Ég var að reyna að fá Launchpad OpenID til að virka með vefnum en það er ekki farið að virka enn.
Kv,
Björn Þór
----- Original Message -----
From: "Björn Þór Jóhannesson" <bjorn@xxxxxxxxxxx>
To: "Sævar Hólm Einarsson" <saevar@xxxxxxxxxx>
Cc: ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx, "Samúel Jón Gunnarsson" <sammi@xxxxxxxxxxxxxxx>
Sent: Thursday, April 8, 2010 2:45:59 PM
Subject: Re: [Ubuntu-is-kerfisstjorar] Velkomnir nýjir meðlimir!
Sælir, ég er sammála að nota Wordpress sem forsíðu hjá okkur. Við getum svo verið með hlekki yfir á wiki vefi o.s.frv.
Ég skal græja upp vef í kvöld og posta hingað inn hvernig þið fáið aðgang til að skrifa á vefinn.
Við byrjum svo bara á ubuntu-is.org léninu en höfum sem markmið að ná ubuntu.is.
Kv,
Björn Þór Jóhannesson
----- Original Message -----
From: "Sævar Hólm Einarsson" <saevar@xxxxxxxxxx>
To: "Samúel Jón Gunnarsson" <sammi@xxxxxxxxxxxxxxx>
Cc: ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Sent: Wednesday, April 7, 2010 11:35:29 PM
Subject: Re: [Ubuntu-is-kerfisstjorar] Velkomnir nýjir meðlimir!
On 04/07/2010 11:14 PM, Samúel Jón Gunnarsson wrote:
> -----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
> Hash: SHA1
>
> Sammála,
>
> Vefurinn hjá sterkara Ísland er nokkuð vel útfærður og þemað er
> einfalt og hreinlegt. Það er mjög auðvelt að eiga við WP þegar kemur
> að því að sníða að eigin þörfum eins og fyrrgreindur vefur sýnir.
>
> Kveðja,
> Sammi
>
> On 4/7/10 10:30 PM, Jakob Sigurðsson wrote:
>
>> Hmmm já,
>>
>> Ég var að rekast á vefinn http://www.sterkaraisland.is/ núna áðan.
>> Hann er að keyra Wordpress Mu og BuddyPress... og þetta er ógeðslega
>>
> töff vefur.
>
>> Gæti verið málið =)
>>
>>
>>> Ef vefurinn á að þjóna þeim tilgangi að kynna fyrir almenningi hvað
>>> ubuntu og linux er þá myndi ég persónulega setja upp vef sem keyrði á
>>> wordpress eða sambærilegt blog kerfi sem væri með tengingar inn í
>>> helstu samfélagsvefi ss. twitter, facebook og aðra miðla þar sem væri
>>> hægt að vera með útpóstanir á td. greinum og tilkynningum um hvað er í
>>> gangi hjá ubuntu samfélaginu á Íslandi. En athugið að þetta er bara
>>> mín skoðun og það væri gaman að heyra frá enn fleirum hvað þeim finnst.
>>>
> -----BEGIN PGP SIGNATURE-----
> Version: GnuPG v1.4.10 (Darwin)
> Comment: Using GnuPG with Mozilla - http://enigmail.mozdev.org/
>
> iQIcBAEBAgAGBQJLvRHZAAoJEL+LMB+USjyJAn0QANNpgHzHe9CVw4pj6sEnNVvr
> hwUvNqaegdIJ/VHF3Y7cPAAc5HDcg+3xdS+THT/vTdnY6+D4Bg2U/StNhQwZAnwe
> 0Tyy0+guvf0/J/eBEJtjbp3ezyWO00RKuiX7Z6Vba0EZndYvQ1+KPofd1Pz743cQ
> 3YJ4dCbIJ4QfNW7R5TM2EtnMdsfO+YBMnINrUZUzSThrL0BqC+WzgITvZCG3M7BM
> rmQpRtABVsnqL6XbrfzMd0ftlk0AOI7O91DXOHS0Y4eyTEp/SLw8+L3yb0jKmwdo
> 2EcozgalhWe1CxVk+unlTcOYDcy9PJMBCAtzz3ifMD0G/r1/ER7DIGVi6zM0oReF
> MkZQfmuSsDt/jEpAToViqcKW4py+uOcSbrbPuABmKGG9XC/IUXYz/8n50XAjBj71
> pcZ3nvROGvnPtYYMxMbJLfwJS63dqIj7TfDpG9EerJeFl6mlM0EUPZpOcnqY34r+
> Ax6EK+UIojEMSHlJ3bUVzas+N1iRogOrtZQj7/Nc4WZsFWN35hHQ/RZmV4Ydp23E
> AdV0efFUAcvB99zpgWhghcizzqJEGQIXx0YjgVr6lbmV6dAqWCqwq7Ys4Kfcd44u
> GXERB/GMRdh+R9wCMxNus/GpnNSWdSusswKRXyqLXmMTIyvR6bEvSWBgsE9uxUB7
> m6a0o7gMW2zE18BSauI5
> =CYCD
> -----END PGP SIGNATURE-----
>
>
> _______________________________________________
> Mailing list: https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> Post to : ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
> Unsubscribe : https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> More help : https://help.launchpad.net/ListHelp
>
Sælir allir
Ég hef töluverða reynslu á að setja upp og sjá um wordpress og
mu-wordpress, er að keyra http://easy.is síðurnar t.d. á Wordpress
Þetta þarf ekki að vera fancy flott, bara að þetta skili sér til
almennings :)
Kveðja
Sævar
_______________________________________________
Mailing list: https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
Post to : ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Unsubscribe : https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
More help : https://help.launchpad.net/ListHelp
--
This message has been scanned for viruses and
dangerous content by MailScanner, and is
believed to be clean.
Follow ups