← Back to team overview

ubuntu-is-kerfisstjorar team mailing list archive

Re: Velkomnir nýjir meðlimir!

 

-----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
Hash: SHA1

Sæll Jakob og allir hinir,

Gaman að sjá að það er líf á póstlistanum og ég þakka busakveðjuna :)

Ég sé ekkert að því að nota ubuntu-is.org ef Canonical veitir okkur
aðgang að því.  Hvað er eigandi ubuntu.is lénsins að krefjast mikilla
fjárhæða fyrir lénið ca. ?

Ef vefurinn á að þjóna þeim tilgangi að kynna fyrir almenningi hvað
ubuntu og linux er þá myndi ég persónulega setja upp vef sem keyrði á
wordpress eða sambærilegt blog kerfi sem væri með tengingar inn í
helstu samfélagsvefi ss. twitter, facebook og aðra miðla þar sem væri
hægt að vera með útpóstanir á td. greinum og tilkynningum um hvað er í
gangi hjá ubuntu samfélaginu á Íslandi.  En athugið að þetta er bara
mín skoðun og það væri gaman að heyra frá enn fleirum hvað þeim finnst.

Ég hef ekki notað IRC-ið mikið síðustu 3-4 árin, en gæti mætt á fundi
þar :).

Kveðja,
Sammi
On 4/6/10 9:24 PM, Jakob Sigurðsson wrote:
> Mig langar að segja hæ og verið velkomnir nýju meðlimir :-)
> Hérna kemur stutt summary yfir það sem hefur verið að gerast:
>
> * Við erum búnir að senda póst á Trademark hópinn hjá Canonical og
> buðum fram aðstoð okkar (eða ég bauð fram fyrir okkar hönd :-p)) við
> að
> komast yfir lénið ubuntu.is. Sá aðili sem er skráður fyrir því núna
> heimtar háar peningagreiðslu fyrir lénið.
> Annars er til ubuntu-is.org sem Canonical keypti (já þeir keyptu þau öll).
>
> * Það er spurning um að fara að setja upp einhvern vef til að miðla
> upplýsingum. Mér finnst Mediawiki vera mjög góður kostur fyrir
> svona community vef. Hvað finnst ykkur?
>
> * IRC rásir eru komnar upp en eru ekki active. #ubuntu-is og
> #ubuntu-is-kerfisstjorar
> Ég persónulega nota IRC mjög sjaldan og mun helst láta sjá mig þar ef
> það eru skipulagðir IRC fundir.
>
> Hmmm eitthvað meira? Nah held ekki.
>
> Kveðja,
> Jakob Sigurðsson
> SysAdmin :-)
>
> _______________________________________________
> Mailing list: https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> Post to     : ubuntu-is-kerfisstjorar@xxxxxxxxxxxxxxxxxxx
> Unsubscribe : https://launchpad.net/~ubuntu-is-kerfisstjorar
> More help   : https://help.launchpad.net/ListHelp

-----BEGIN PGP SIGNATURE-----
Version: GnuPG v1.4.10 (Darwin)
Comment: Using GnuPG with Mozilla - http://enigmail.mozdev.org/

iQIcBAEBAgAGBQJLu7yIAAoJEL+LMB+USjyJHNMP/RdFWRapeDPmTjd9afivwGUj
1jcsurkTM1+5n/qfZHFHyY014KePZOSLXn4JB3RfeVoRTZrwUFMDRAutpcsEX/yE
zneqteE1YDosa1QZN/7yC36zRpUvdRlxPzuPeQzCCpFgaHnpLjh0t/M3HB75N5zd
EQ0b1JLn2PKhRpwx2qO8QhQDF/gYUD5Mvl0eGw44FsQ6U4pnoQKlqFU6GYKDwQjB
lCbb5j3zdzw5jgkwMvVmY8RAJD3F+JTWeih04g+pmpS0q3G6GnyoQpfTazn6xeuo
z8IrIw7LW56At9nmR+K/++m8yr38dISFXExEjGn1MUIx0aJdfaf6wkAwBS+wAvnc
IhacYhIHfBnTzxCwJV6BJg7guIwS1tQr+M9C+A088zcJ8dUm7/hMPxL+mDhesz3v
TI6+fdtxMUx1/rq9Zzn/uAOv8CjJ0o0mysWnPhXTPdapcI8tzL2Zas4aTssFe6Y4
hAs7zlDvl7rJV/e8EUkXHQTHG1D89OOutGi10py1iL2qi0BFlpkVpj6YgKow7qh8
dknHcb+YudYnnz/T0eF2ti4smKPcWSDOlUyu9xl4uchf+IbsU0B1cdYHHDzpCSlH
MVjgqBrkodl3Vq0pw21qgWe/bMg1GfrDDHWrjc5eOplfu2AlTcKwkfkTG4XcuxVw
AKzHkjnZ64+yrnSrj4wK
=fi5w
-----END PGP SIGNATURE-----




Follow ups

References