← Back to team overview

ubuntu-is team mailing list archive

Komið sæl

 

Komið sæl öll sömul.  Ég er nýr í þessu öllu.  Var að fá tölvu með
Ubuntu.  Er hægt að spyrja ykkur út í tæknileg vandamál.  Ég næ ekki
hljóði út úr browserunum hjá mér, en er með þó önnur hljóð eins og úr
media player.  Ég hef leitað af svörum af netinu og ekki fundið nein
greinargóðar lausnir við þessu.  Kannist þið við þetta?
-- 
This message was sent from Launchpad by
=?utf-8?q?Gunnar_Kristinn_=C3=9E=C3=B3r=C3=B0arson?= (https://launchpad.net/~gunnibank)
=?utf-8?q?using_the_=22Contact_this_team=22_link_on_the_Ubuntu_=C3=8Dslan?=
=?utf-8?q?d_team_page=0D=0A=28https=3A//launchpad=2Enet/=7Eubuntu-is=29?=.
For more information see
https://help.launchpad.net/YourAccount/ContactingPeople


Follow ups