ubuntu-is team mailing list archive
-
ubuntu-is team
-
Mailing list archive
-
Message #00004
April 29th, release party.
Sælir
Nú er að nálgast útgáfu Lucid Lynx og þá vaknar spurningin með "partýið".
"April 29th, 2010 Final release of Ubuntu 10.04 LTS"
29. apríl er víst á fimmtudegi.
Ef það yrði eitthvað gert yrði það ekki fyrsta skiptið sem það væri fyrir
ubuntu?
Það virðist vera mikill áhugi fyrir linux og þá sérstaklega ubuntu í HÍ,
þannig að það væri kannski sniðugt að fá nemendafélag tölvunarfræðinganna
til að setja fréttatilkynningu um hvað sem við gerum...